Plastverkstæði

Við gerum sjálf við flest það plast er í bílatjónum eins og framstuðara, afturstuðara, lista, festingar á ljós og fleira.