Um okkur

Réttingaverkstæði Jóa ehf. hóf starfsemi sína að Dalvegi 16a, Kópavogi, þann 16.05.1998. Þann 09.01.2009 stækkuðu við okkur og fluttum í húsið að ofanverðu.

Við erum með fullkomin tækjabúnað, s.s. sprautuklefa frá OMIA,tvö vinnustæði með sogi, réttingabekki frá CAR-O-LINER og bílalökk frá Sikkens.

Við rekum okkar eigin bílaleigu og bjóðum bíla frá Volkswagen og Skoda.

bilaleiga 07102011700

Réttingaverkstæði Jóa gerir við allar gerðir bíla. Laga bílaleigubíla: Við rekum okkar eigin bílaleigu og bjóðum bíla frá Volkswagen og Skoda.

Réttingaverkstæði Jóa ehf
Dalvegi 16a
201 Kópavogi
Sími: 564 5255
Fax: 564 5254
Netfang: rettjoa@rettjoa.is

Þarf bíllinn þinn á þjónustu að halda?

Líttu við hjá okkur, við tökum vel á móti þér.